Hvalveiðar tilfinningamál

00:00
00:00

Jón Bjarna­son, sjáv­ar­út­vegs- og lans­búnaðarráðherra, var harðlega gagn­rýnd­ur af stjórn­ar­liðum á sam­eig­in­leg­um fundi ut­an­rík­is­mála-, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðar- og um­hverf­is­nefnd­ar í gær­morg­un, vegna fram­göngu ís­lensku sendi­nefnd­ar­inn­ar á fundi Alþjóðahval­veiðiráðsins í júlí síðastliðnum. Íslenska sendi­nefnd­in gekk út af fund­in­um til að koma í veg fyr­ir að fund­ur­inn væri álykt­un­ar­hæf­ur og hægt væri að greiða at­kvæði um mjög um­deilda til­lögu Suður-Am­er­íku­ríkja um stofn­un griðasvæðis í Suður-Atlants­hafi.

Jón seg­ir hval­veiðar vera mikið til­finn­inga­mál og að til­finn­ing­ar geti borið menn of­urliði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert