Beittu piparúða í leigubílaröð

Lögregla.
Lögregla.

Fjórir menn ruddust fram fyrir leigubílaröðina í Lækjargötu í morgun við litlar undirtektir annarra í röðinni. Maður nokkur gerði sig líklegan til að hafa afskipti af þeim og drógu þeir þá upp piparúða og sprautuðu á hann.

Lögregla var kölluð til en mennirnir létu sig hverfa og fundust ekki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka