Telur að Már eigi að víkja

Seðlabankinn við Arnarhól.
Seðlabankinn við Arnarhól. Ernir Eyjólfsson

Seðlabanki Íslands hækkaði vexti nú í morgun um 0,25 prósent, en heitar umræður hafa skapast um aðgerðir Seðlabankans á Facebook í dag. Hér að neðan má sjá stöðuuppfærslur frá Bjarna Benediktssyni og Óla Birni Kárasyni.

Kallar á þjóðarsátt

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir á Facebook-síðu sinni að vaxtahækkun Seðlabankans sé óskiljanleg við núverandi aðstæður. Hann segir ennfremur að það sé grafalvarlegt að Seðlabankinn telji að verðbólgan fari í 6,8% og verði há fram á síðari hluta 2013.„Þá telja þeir að hagvöxtur á næsta ári verði aðeins 1,9%. Það þarf nýja ríkisstjórn og þjóðarsátt sem varðar leiðina út úr þeirri stöðu sem upp er komin.“

Skuldabyrði mun ekki minnka

pistli
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka