„Ótrúleg hagstjórn í furðulegu landi“

Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar.
Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að stýrivaxtahækkun Seðlabankans upp á 0,25% í morgun þýði að skuldir heimilanna í landinu hækki og að 110% leið ríkisstjórnarinnar þeim til aðstoðar sé nú orðin 130% leið eða meira.

Hann spyr hvort skuldavandi heimilanna sé þar með leystur og endar á orðunum: „Ótrúleg hagstjórn í furðulegu landi.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka