Meiri áhersla á bankana

Leiðtogar ríkisstjórnarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.
Leiðtogar ríkisstjórnarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.

Meiri­hluti svar­enda í nýrri könn­un MMR tel­ur að rík­is­stjórn­in leggi meiri áherslu á af­komu banka en heim­il­anna í land­inu. Um þriðjung­ur tel­ur að stjórn­ar­andstaðan myndi stjórna land­inu bet­ur en rík­is­stjórn­in.

Rétt um 12% eru sam­mála um að Alþingi standi vörð um hags­muni al­menn­ings.

Í könn­un­inni kom fram að 67,1% þeirra sem tóku af­stöðu sögðust frek­ar eða mjög sam­mála um að rík­is­stjórn­in leggi meiri áherslu á af­komu banka en heim­il­anna í land­inu. Þetta er lít­il breyt­ing frá því fyr­ir ári þegar 70,8% sögðust sömu skoðunar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert