„Ábyrgð forsvarsmanna skólans mikil“

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands eru ósáttir við þá niðurstöðu að skólinn sé ekki rekstrarhæfur og telja ótækt að fjórum dögum fyrir skólasetningu sé komist að þessari niðurstöðu. 

Svandís Svavarsdóttir, starfandi menntamálaráðherra, skilur óánægju nemenda, en segir að  staðreyndin sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skilað inn fullnægjandi gögnum til ráðuneytisins mjög seint og ábyrgð þeirra sé því mikil í þessu máli. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert