Hróplegur þyrluskortur er hjá Landhelgisgæslunni og þurfti Gæslan að notast við þyrlu, sem ekki er björgunarþyrla við björgunarstörf í gær. Svipuð staða getur komið upp í janúar á næsta ári, en þá mun Líf fara út í stórskoðun til Noregs og getur sú skoðun tekið um fjóra mánuði.