Fundur klukkan 11

Merki Félags leikskólakennara.
Merki Félags leikskólakennara.

Sátta­fund­ur í kjara­deilu leik­skóla­kenn­ara verður hald­inn í hús­næði rík­is­sátta­semj­ara klukk­an ell­efu.

Verk­fall Fé­lags leik­skóla­kenn­ara hefst á mánu­dag­inn, 22. ág­úst, verði ekki samið fyr­ir þann tíma.

Lítið hef­ur miðað í viðræðum und­an­farna daga og sagði Har­ald­ur Freyr Gísla­son, formaður fé­lags leik­skóla­kenn­ara að lokn­um fundi í gær að dei­lend­ur væru engu nær sam­komu­lagi.

Mörg fyr­ir­tæki hafa gert ráðstaf­an­ir komi til verk­falls.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert