Makrílnum fylgir líf

Makríll
Makríll Albert Kemp

Þessi tími ársins er yfirleitt mjög rólegur í höfninni í Þorlákshöfn, ekki síst eftir að Herjólf­ur hætti að sigla þangað. En það hefur breyst eftir að makríllinn hóf að venja komur sínar í höfnina.

Frá þessu segir á fréttavef Sunnlendinga; sunnlenska.is

Þar segir Indriði Kristinsson, hafnarstjóri í Þorlákshöfn, að nokkrir heimabátar hafi verið á makrílveiðum auk þess sem frystitogarar hafa komið með fisk til vinnslu. Þá hafa flutn­ingaskip verið á ferðinni og tekið makrílinn að lokinni vinnslu.

Frétt Sunnlenska

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert