Makrílnum fylgir líf

Makríll
Makríll Albert Kemp

Þessi tími árs­ins er yf­ir­leitt mjög ró­leg­ur í höfn­inni í Þor­láks­höfn, ekki síst eft­ir að Herjólf­ur hætti að sigla þangað. En það hef­ur breyst eft­ir að mak­ríll­inn hóf að venja kom­ur sín­ar í höfn­ina.

Frá þessu seg­ir á frétta­vef Sunn­lend­inga; sunn­lenska.is

Þar seg­ir Indriði Krist­ins­son, hafn­ar­stjóri í Þor­láks­höfn, að nokkr­ir heima­bát­ar hafi verið á mak­ríl­veiðum auk þess sem frysti­tog­ar­ar hafa komið með fisk til vinnslu. Þá hafa flutn­inga­skip verið á ferðinni og tekið mak­ríl­inn að lok­inni vinnslu.

Frétt Sunn­lenska

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert