Ók á tveimur akreinum

Rúm­lega þrítug­ur karl­maður var tek­inn fyr­ir ölv­un við akst­ur um sjöleytið í morg­un á Reykja­nes­braut. Að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um fór vart á milli mála að maður­inn væri við skál, þar sem hann ók á tveim­ur ak­rein­um.

Maður­inn olli engu tjóni með akst­urslagi sínu og seg­ir lög­regla það mestu mildi að til hans skyldi nást áður en verra hlaust af.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert