„Kemur mér í opna skjöldu“

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Þetta kem­ur mér í opna skjöldu. Ég hef ekki heyrt af neinu slíku og á ekki von á að af þessu verði enda hef­ur flokkn­um gengið mjög vel,“ seg­ir Gunn­ar Bragi Sveins­son, þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Eins og fram hef­ur komið á mbl.is í dag hef­ur Guðmund­ur Stein­gríms­son, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, sagt að hann ætli að til­kynna á morg­un hver póli­tísk framtíð hans verði en sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is er hann á för­um úr flokkn­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert