Drukkinn á reiðhjóli

Akranes.
Akranes. www.mats.is

Lög­regl­an á Akra­nesi kom manni til aðstoðar snemma á miðviku­dags­morgni í síðustu viku. Hafði maður­inn lagt upp í ferð á reiðhjóli, vel við skál og í engu ástandi til að vera á ferðinni. 

Lög­regl­an seg­ir, að maður­inn hafi steypst á höfuðið þannig að flytja þurfti hann á sjúkra­húsið til aðhlynn­ing­ar og í sauma­vinnu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert