Engin sorgarviðbrögð óeðlileg

Þegar fólk skilur við þennan heim lætur það yfirleitt eftir sig aðstandendur sem eiga um sárt að binda. Aðstandendurnir eru oft og tíðum óharðnaðar litlar manneskjur sem vita ekki hvernig þær geta tekist á við þær tilfinningar sem koma í kjölfar missis.

Hugo Þórisson, sálfræðingur, segir að engin sorgarviðbrögð séu óeðlileg. Hann segir að allir tjái sorgina, sumir með tárum og aðrir með þögninni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert