Á að selja Grímsstaði?

Jörðin Grímsstaðir á Fjöllum hefur verið seld kínverska fjárfestinum Huang Nubo. Samþykki íslenskra stjórnvalda hefur þó enn ekki fengist fyrir sölunni, en það þarf að liggja fyrir þar sem Huang er hvorki íslenskur ríkisborgari né búsettur innan Evrópska efnahagssvæðisins.

Hvað finnst Íslendingum um kaup Huangs á jörðinni?

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka