Stöðva útburð

Liðsmenn Heimavarnarliðsins meinuðu fulltrúum sýslumanns inngöngu í húsið
Liðsmenn Heimavarnarliðsins meinuðu fulltrúum sýslumanns inngöngu í húsið mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Liðsmenn Heima­varn­ar­liðsins hafa í morg­un reynt að stöðva út­b­urð af heim­ili í Smá­í­búðahverf­inu og er lög­regla kom­in á staðinn til þess að reyna að skakka leik­inn.

Milli 20 og 30 liðsmenn Heima­varn­ar­liðsins hafa komið í veg fyr­ir að full­trú­ar sýslu­manns­ins í Reykja­vík kæm­ust inn í húsið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert