Ákvörðun um Grímsstaði

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist þurfa að fara vandlega yfir umsókn um undanþágu vegna sölu á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum. Hann vill lítið gefa upp um hvort frumkvæði í málinu hafi verið tekið af ríkisstjórninni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert