Slæm áhrif á mannréttindi

„Atburðirnir 11. september 2001 hafa haft mjög slæm áhrif á mannréttindi. Þetta hefur haft varanleg áhrif sem óvíst er hvenær eða hvort hægt verði að snúa við,“ segir Ólafur Sigurðsson fyrrverandi varafréttastjóri RÚV. Hann var einn þeirra sem lýsti atburðunum í beinni útsendingu fyrir 10 árum.

„Við erum enn að segja fréttir af atburðum sem tengjast þessum“, segir Ólafur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka