Græn bílalán vinsæl

Ernir Eyjólfsson

Um það bil helm­ing­ur allra nýrra bíla­lána hjá Ergo, fjár­mögn­un­arþjón­ustu Íslands­banka, eru svo­kölluð græn lán en þau hafa frá stofn­un Ergo staðið til boða við kaup á öll­um bif­reiðum í út­blást­urs­flokk­um A, B og C.

„Þess­ar góðu viðtök­ur á grænu bíla­lán­un­um sýna ákveðna hug­ar­fars­breyt­ingu,“ seg­ir Jón Hann­es Karls­son, fram­kvæmda­stjóri Ergo. „Fólk hug­ar í meiri mæli að rekstr­ar­kostnaði bíls­ins þar sem sá liður hef­ur farið sí­hækk­andi í heim­il­is­bók­hald­inu.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert