Hestur sló mann í höfuðið

Hestamenn.
Hestamenn. mbl/ÞÖK

Maður slasaðist í Þjórsár­dal í dag þegar hest­ur sló hann í höfuðið. Lög­regla og sjúkra­lið var kallað á vett­vang og var maður­inn flutt­ur á sjúkra­hús á Sel­fossi.

Fjall­menn voru á leið á af­rétt og höfðu áð þegar slysið varð, um klukk­an hálf­sjö í kvöld. Maður­inn fékk slæm­an skurð á höfuð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert