Vilja ljúka aðildarviðræðum

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins. Reuters

Meirihluti þeirra, sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Fréttablaðsins, eða 63,4%, vill að Ísland ljúki aðildarviðræðum við Evrópusambandið svo hægt sé að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurstöður viðræðnanna.

36,6% sögðust vilja draga aðildarumsóknina til baka.

Í samskonar könnun í janúar sögðust 65,4% vilja ljúka viðræðum en 34,4% draga umsóknina til baka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka