Vilja ljúka aðildarviðræðum

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins. Reuters

Meiri­hluti þeirra, sem tóku af­stöðu í skoðana­könn­un Frétta­blaðsins, eða 63,4%, vill að Ísland ljúki aðild­ar­viðræðum við Evr­ópu­sam­bandið svo hægt sé að halda þjóðar­at­kvæðagreiðslu um niður­stöður viðræðnanna.

36,6% sögðust vilja draga aðild­ar­um­sókn­ina til baka.

Í sams­kon­ar könn­un í janú­ar sögðust 65,4% vilja ljúka viðræðum en 34,4% draga um­sókn­ina til baka.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert