Gunnar Bragi með flest „sýndarandsvör“

Mörður Árnason.
Mörður Árnason. mbl.is

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á flest „sýndarandsvör“ í umræðum um stjórnarráðsfrumvarpið á Alþingi, að mati Marðar Árnasonar, þingmanns Samfylkingarinnar.

Mörður heldur úti bloggsíðu og hefur þar stillt þingmönnum stjórnarandstöðunnar upp eftir því hversu mörg sýndarandsvör þeir hafi lagt fram á þinginu síðustu daga.

Listi Marðar er svohljóðandi:

1. sæti – 54 stig: Gunnar Bragi Sveinsson, B  

2. sæti – 46 stig: Ásmundur E. Daðason, B

3. sæti – 37 stig: Pétur Blöndal, D

4. sæti – 32 stig: Vigdís Hauksdóttir, B

5. sæti – 29 stig: Ásbjörn Óttarsson, D

6.–7. sæti – 19 stig: Einar K. Guðfinnsson, D,

og Sigurður Ingi Jóhannsson, B

8.– 9. sæti – 18 stig: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

og Birkir Jón Jónsson, B

10. sæti – 16 stig: Ólöf Nordal, D

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert