„Alltaf seinir“

Einhver bætti áletrun við á auglýsingu á húsi Iceland Express. …
Einhver bætti áletrun við á auglýsingu á húsi Iceland Express. Viðbótin segir „Alltaf seinir". mbl.is/Kristinn

Óþekkt­ur ein­stak­ling­ur tók sig til og málaði yfir borða utan á hús­næði Ice­land Express í nótt. Yfir slag­orð fyr­ir­tæk­is­ins skrifaði hann „Alltaf sein­ir“. Að sögn veg­far­anda sem átti leið hjá hef­ur ein­hver lagt mikla vinnu í verkið og málað yfir með þykk­um pensli.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert