Ferðum Baldurs til Eyja aflýst

Ferjan Baldur.
Ferjan Baldur.

Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum ferðum ferjunnar Baldurs milli lands og Vestmannaeyja á morgun vegna veðurs.

Að sögn Eimskips er ekki  hægt að nota Þorlákshöfn við þessar aðstæður.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert