Trampólín fuku í borginni

Lögreglan
Lögreglan mbl.is

Mikið hvassviðri hefur gengið yfir höfuðborgarsvæðið í dag með talsverðri vætu en þrátt fyrir það hefur dagurinn verið fremur rólegur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglu var þó tilkynnt um þrjú trampólín sem fuku til í görðum og var þeim komið í öruggt skjól.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka