Trampólín fuku í borginni

Lögreglan
Lögreglan mbl.is

Mikið hvassviðri hef­ur gengið yfir höfuðborg­ar­svæðið í dag með tals­verðri vætu en þrátt fyr­ir það hef­ur dag­ur­inn verið frem­ur ró­leg­ur hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu.

Lög­reglu var þó til­kynnt um þrjú trampólín sem fuku til í görðum og var þeim komið í ör­uggt skjól.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert