Álfheiður formaður flokkahóps vinstri-grænna

Álfheiður Ingadóttir.
Álfheiður Ingadóttir. mynd/Magnus Fröderberg/norden.org

Álf­heiður Inga­dótt­ir alþing­ismaður var í dag kjör­in formaður flokka­hóps vinstri-grænna í Norður­landaráði en árs­fund­ur flokka­hóps­ins var í Ósló í dag.

Í flokka­hópi vinstri-grænna eru þing­menn Norður­landa, Fær­eyja og Græn­lands sem til­heyra átta flokk­um. 

Siv Friðleifs­dótt­ir alþing­ismaður var einnig kjör­in formaður flokka­hóps miðju­manna eins og fram kom á mbl.is fyrr í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka