Þrengri staða íslenskra heimila var til umræðu á morgunverðarfundi þar sem horfur í opinberum rekstri voru ræddar. Þetta kom fram í máli Guðbjargar Andreu Jónsdóttur sem tók saman niðurstöður úr rannsóknum á afleiðingum efnahagshrunsins.
Ýmislegt jákvætt kom þó jafnframt fram í máli Guðbjargar.