Kaupmáttur lækkar

Þótt launavísitala, sem Hagstofan reiknar út, hækkaði um 0,1% milli júlí og ágúst lækkaði vísitala kaupmáttar um 0,1% á sama tímabili.

Launavísitalan hefur hækkað um 8% undanfarna 12 mánuði en á sama tíma hefur vísitala kaupmáttar hækkað um 2,8%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka