Fangaverðir styðja lögreglumenn

Fangelsið á Litla-Hrauni.
Fangelsið á Litla-Hrauni.

Fangavarðafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er  yfir þungum áhyggjum af öryggi og launakjörum öryggisstétta.

Segist félagið styðja réttmætar launakröfur Landssambands lögreglumanna og harmi niðurstöðu gerðardóms um laun þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka