Ýmsir möguleikar í Icesave

mbl.is/Ómar

„ESA getur ákveðið að kaupa rök íslenskra stjórnvalda og fella málið niður, stofnunin getur líka komist að þeirri niðurstöðu að þetta breyti engu um afstöðu hennar og eins gæti verið að óskað yrði eftir frekari svörum frá Íslandi.“

Þetta sagði Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, eftir fund nefndarinnar með Árna Páli Árnasyni, efnahags- og viðskiptaráðherra, í gær, um svör Íslands vegna Icesave-málsins, en frestur til að skila þeim til ESA rennur út um mánaðamótin næstu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert