Ítreka kröfur um láglendisleið

Bæjarstjórn Vesturbyggðar ítrekaði á fundi í gærkvöldi kröfur íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum um láglendisveg á Vestfjarðavegi 60 í Gufudalssveit.

Í samþykkt bæjarstjórnar segir, að óskað sé eftir samráði við samgönguyfirvöld um lausn á samgönguvanda svæðisins

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka