Lögreglan mótmælir

Lögreglumennirnir hófu gönguna á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.
Lögreglumennirnir hófu gönguna á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Júlíus Sigurjónsson

Hóp­ur þrjú til fjög­ur hundruð lög­reglu­manna hvaðanæva af land­inu geng­ur nú fylktu liði Skúla­göt­una í átt að fjár­málaráðuneyt­inu. Með kröfu­göng­unni vilja lög­reglu­menn­irn­ir vekja at­hygli á kjara­bar­áttu sinni og mót­mæla úr­sk­urði gerðardóms í kjara­mál­um þeirra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert