Fyrstu ferðir felldar niður

mbl.is/GSH

Tvær fyrstu ferðir Bald­urs í dag hafa verið felld­ar niður vegna öldu­hæðar og er fólki bent á að fylgj­ast með frétt­um á vefsíðunni herjolf­ur.is eða á face­book-síðu Herjólfs.

Þeir farþegar sem áttu bókað í aðra hvora ferðina eru vin­sam­leg­ast beðnir um að hafa sam­band við af­greiðslu Herjólfs í síma 481-2800.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert