Röng tilvitnun

Ólína Þorvarðardóttir.
Ólína Þorvarðardóttir.

Í frétt á mbl.is í kvöld var fyrir mistök vitnað í ummæli á bloggsíðu og þau eignuð Ólínu Þorvarðardóttur alþingismanni. Þetta var ekki rétt og beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Ummælin voru tekin af bloggsíðu Hilmars Magnússonar sem eins og Ólína bloggar á vefsíðunni smugan.is. Ummælin vörðuðu ályktun sem lögreglumenn sendu frá sér í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert