Þeim er skítsama um okkur

Lögreglan var með mikinn viðbúnað á mótmælunum á Austurvelli í morgun og ekki var að sjá að óánægja á meðal lögreglumanna hefði áhrif á störf þeirra. Ýmsu lauslegu rigndi yfir þingmenn þegar þeir gengu á milli Alþingishússins og Dómkirkjunnar. Hávær krafa er um leiðréttingu lána og ljóst er að mikil reiði er á meðal fólks.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka