Gleymdu eggjum á eldavél

Slökkviliðið við reykhreinsaði eldhúsið.
Slökkviliðið við reykhreinsaði eldhúsið.

Slökkvilið á höfuðborg­ar­svæðinu var kallað út í gær­kvöldi að hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sunnu­hlíð í Kópa­vogi eft­ir að eggja­bakki gleymd­ist á elda­vél­ar­hellu.

Búið var að slökkva eld­inn þegar slökkvilið mætti á staðinn. Smá­vægi­leg­ur reyk­ur myndaðist í eld­hús­inu og lykt­in af eggj­un­um barst víða um heim­ilið, en hún var ekki góð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert