Gleymdi potti á eldavélinni

mbl.is / Hjörtur

Slökkvilið Vest­manna­eyja var kallað út í dag vegna reyks sem lagði frá húsi í bæn­um. Í ljós kom að reyk­ur­inn stafaði frá potti á elda­vél, en hús­ráðandi hafði gleymt hon­um á hell­unni.

Eng­inn eld­ur hafði kviknað í eld­hús­inu. Slökkviliðið reykræsti íbúðina en tals­vert mik­ill reyk­ur var í henni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert