Lækkar bensín um 3,40 krónur

Ork­an hef­ur lækkað verð á bens­íni um 3,40 krón­ur lítr­ann niður í 228,9 krón­ur og dísi­lol­íu um 1 krónu í 231,3 krón­ur. 

Fé­lagið seg­ir að ástæða lækk­un­ar­inn­ar sé lækk­un á heims­markaðsverði en bens­ín­verð þar hafi  lækkað mun meira en dísi­lol­ía að und­an­förnu.   

Önnur fé­lög hafa ekki breytt eldsneytis­verði enn sem komið er.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert