Skert þjónusta og uppsagnir

Frekari niðurskurður heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni mun leiða til skertrar þjónustu.
Frekari niðurskurður heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni mun leiða til skertrar þjónustu. mbl.is/Ásdís

Forstöðumenn heilbrigðisstofnana úti á landi segja að ekki sé hægt að mæta niðurskurðarkröfum án uppsagna og verulegrar skerðingar á þjónustu.

Í fréttaskýringu um niðurskurðarkröfur þessar í Morgunblaðinu í dag segja forstöðumennirnir það vera tvískinnung að ræða um atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni á sama tíma og skorið sé niður og stofnunum gert að segja upp.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert