Vetrarfærð er á norðanverðu landinu, snjóþekja, hálkublettir og éljagangur. Snjóþekja og hálkublettir eru á fjallvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Á Austurlandi er snjóþekja og hálkublettir á fjallvegum, Hellisheiði eystri er þungfær, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.