Vetrarfærð fyrir norðan

Hjólað í skólann á Akureyri í morgun
Hjólað í skólann á Akureyri í morgun mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Vetrarfærð er á norðanverðu landinu, snjóþekja, hálkublettir og éljagangur. Snjóþekja og hálkublettir eru á fjallvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Á Austurlandi er snjóþekja og hálkublettir á fjallvegum, Hellisheiði eystri er þungfær, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Frá Akureyri í morgun
Frá Akureyri í morgun mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert