Fitness-elítan væntanleg til landsins

Micah La Certe og Diana La Certe eru margfaldir meistarar …
Micah La Certe og Diana La Certe eru margfaldir meistarar í fitness.

Það verður margt um fitness-meistarann á Icelandic Fitness and Health Expo 2011 en meðal þeirra sem hafa boðað komu sína er parið Micah La Certe og Diana La Certe, margfaldir heimsmeistarar í fitness.

Fitness-drottningin Emily Stirling mun einnig mæta til leiks, svo og Brian Shaw, sterkasti maður heims og fleiri.

Icelandic Fitness and Health Expo 2011 fer fram í Hörpu og Laugardalshöll 4. - 6. nóvember næstkomandi en það er kraftajötunninn Hjalti Úrsus Árnason sem er framkvæmdastjóri viðburðarins.

Facebook-síða Icelandic Fitness and Health Expo 2011.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert