Uppreisn æru sakborninganna

Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, segir að ekki þurfi að skoða málið ítarlega til að í ljós komi hversu illa var staðið að rannsókninni í upphafi.

Von hennar er að sakleysi sexmenninganna komi í ljós og að minning Sævars Ciesielskis og Tryggva Rúnars Leifssonar njóti virðingar í kjölfarið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert