Enn rætt um stjórnlagaráð

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Ómar

Umræða stend­ur enn á Alþingi um skýrslu for­sæt­is­nefnd­ar um til­lög­ur stjórn­ar­ráðs um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni. Umræðan hófst á þing­fundi á þriðja tím­an­um í dag og enn eru nokkr­ir þing­menn eft­ir á mæl­enda­skrá. Ein umræða fer fram um skýrsl­una.

Þing­fund­ur hefst að nýju kl. 19.30 að loknu hlé. Hægt er að fylgj­ast með út­send­ingu frá þing­fundi hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka