Metur rökstuðning

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son fjár­málaráðherra seg­ist eiga eft­ir að fara yfir rök­stuðning Banka­sýslu rík­is­ins á ráðningu Páls Magnúson­ar sem for­stjóra stofn­un­ar­inn­ar. Hann seg­ist ekki hafa vitað að til stæði að ráða Pál og að ráðuneytið hafi ekki heim­ild til að aft­ur­kalla ráðning­una.

Nú verði farið yfir rök­stuðning­inn og í fram­haldi verði metið hvort frek­ari viðbragða sé þörf.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert