Uppskipun á gagnaveri í Helguvík

Myndin var tekin á hafnarbakkanum í Helguvík í morgun.
Myndin var tekin á hafnarbakkanum í Helguvík í morgun. Víkurfréttir/Hilmar Bragi

Uppskipun á gagnaveri Verne Global hófst í Helguvík í morgun.

Fram kemur á vef Víkurfrétta að nú sé unnið að því að koma búnaði gagnaversins úr flutningaskipinu og í dag megi búast við því að byrjað verði að flytja búnaðinn frá hafnarbakka og á Ásbrú, þar sem gagnaverið verði sett upp í húsnæði Verne Global.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert