Vilja „plan B" í atvinnumálum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Ómar

Þingflokkur framsóknarmanna hefur nú lagt tvær þigsályktunartillögur fram á Alþingi, annars vegar um sókn í atvinnumálum, hins vegar um stöðugleika í efnahagsmálum.

Þar er lagt til að strax verði gripið til aðgerða sem hafi að markmiði annars vegar að greiða fyrir fjölgun starfa, styðja við hagvöxt og auka velferð, og hins vegar að efla stöðugleika í efnahagsmálum, endurskipuleggja skuldir heimila og fyrirtækja og breyta áherslum í skattamálum.

Opnuð verður sérstök vefsíða, planb.is, í dag þar sem fjallað er um tillögurnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert