Farice verðlagði Ísland út úr samkeppni

Farice-sæstrengurinn.
Farice-sæstrengurinn.

Talsmenn starfandi gagnavera, og þeirra sem hafa verið í undirbúningi hér á landi, fagna því að gagnaver Verne Global sé loksins að komast af stað á gamla varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll en uppsetning gámaeininga hefst á Ásbrú í dag.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag gagnrýna þeir hins vegar stjórnvöld fyrir tregðu gagnvart erlendum fjárfestum og að of hátt gjald fyrir gagnaflutninga um sæstrengi Farice hafi hamlað uppbyggingu gagnavera.

„Farice hefur verðlagt Ísland út úr samkeppninni og svo er það hvernig stjórnvöld hafa hagað sér,“ segir talsmaður Thor Data Center.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert