Vilja fund um Alcoa

Bakki við Húsavík.
Bakki við Húsavík. mbl.is/GSH

Þing­menn­irn­ir Ein­ar K. Guðfinns­son og Jón Gunn­ars­son, full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins í at­vinnu­vega­nefnd Alþing­is, hafa farið fram á að full­trú­ar Alcoa, Lands­virkj­un­ar og heima­manna í Þing­eyj­ar­sýsl­um verði kallaðir á fund nefnd­ar­inn­ar vegna þeirr­ar ákvörðunar Alcoa að hætta við ál­ver á Bakka.

 Vilja þeir draga fram áhrif þessa á at­vinnu­mál á svæðinu og aðkomu stjórn­valda, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá Sjálf­stæðis­flokkn­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert