Efnahagstillögur Sjálfstæðismanna

00:00
00:00

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn kynnti í dag efna­hagstil­lög­ur sín­ar sem jafn­framt verða lagðar fram á þingi. Bjarni Bene­dikts­son, formaður flokks­ins, seg­ir til­lög­urn­ar fela í sér lausn­ir á vanda heim­ila og fyr­ir­tækja í land­inu.

Bjarni tel­ur þær vera raun­hæf­ar og jafn­framt vera þær ít­ar­leg­ustu sem lagðar hafi verið fyr­ir þingið í ár­araðir. Hann er jafn­framt vongóður um að þar verði vel tekið í þær og kom­ist til fram­kvæmda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert