Jákvætt fyrir kirkjuna

„Staðan sem komin er upp hér á landi er mjög svipuð þeirri stöðu sem ég hef séð annars staðar,“ segir Marie Fortune, prestur og stofnandi samtakanna Faith Trust, sem berst gegn kynferðisofbeldi innan trúfélaga. „Það er jákvætt fyrir kirkjuna að fórnarlömb hennar stígi fram og segi sína sögu.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert