Vestmannaeyjar áfram í Útsvari

Lið Vestmannaeyja. Myndin er tekin af útsendingu Sjónvarpsins.
Lið Vestmannaeyja. Myndin er tekin af útsendingu Sjónvarpsins.

Lið Vestmannaeyja vann sigur á liði Skagafjarðar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna, sem fór fram í Sjónvarpinu í kvöld.

Mjótt var á mununum því Vestmannaeyjar fengu 70 stig en Skagafjörður 69.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert